Blaðamenn í Tórínó elska Chanel

Fjölmiðlafólk fylgist með með æfingum dagsins á skjám í blaðamannahöllinni hér í Tórínó og er nokkuð ljóst að Chanel, fulltrúi Spánar í ár, er gríðarlega vinsæl. Atriði söngkonunnar fékk gríðarlega sterk viðbrögð í blaðamannahöllinni og blaðamenn og Eurovision bloggarar frá öllum löndum dilluðu sér með í sætunum sínum.

878
00:33

Vinsælt í flokknum Júrógarðurinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.