Landsfundur í skugga úrsagna

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, þurfti að þola frammíköll frá landsfundargesti á meðan á stefnuræðu hennar stóð, á landsfundi Vinstri grænna sem fer nú fram á Akureyri í skugga úrsagna hátt í þrjátíu VG liða, vegna samþykktar umdeilds útlendingafrumvarps dómsmálaráðherra.

551
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.