Mikið undir á Hlíðarenda í kvöld

Það er mikið undir á Hlíðarenda í kvöld þegar Valur og Tindastóll mætast í þriðju viðureign liðanna í úrslitum á Íslandsmótinu í körfubolta. Það er uppselt á leikinn á Hlíðarenda sem ekki gerist á hverjum degi.

63
00:56

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.