CS Nostalgían - Hörkuspenna í Cbble

Vísir og Andri Freyr Ríkarðsson sýna nú frá hörkuspennandi viðureign milli DON og GGRN. Leikurinn er frá árinu 2002 og var spilaður í kortinu Cbble. Kortið var mikið spilað í gömlu útgáfunum af Counter-Strike, en hefur ekki notið sömu vinsælda í CS:GO. Cbble var tilvalið fyrir leyniskyttur sem vildu skjóta niður óvini af löngu færi og það eru mörg dæmi um það í þessum tiltekna leik. Liðsmenn DON: Cule, Diluted, Gerbil, Sumarlidi, Surgur. Liðsmenn GGRN: HUGO, JawS, Preacher, thrstn, TuDDi.

2099
56:59

Vinsælt í flokknum Rafíþróttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.