Platan í heild: Þursaflokkurinn - Gæti eins verið

Á því herrans ári 1982 kom út síðasta stúdíóplata Þursaflokksins Gæti eins verið. Páll Sævar hélt upp á afmælið með því að setja plötuna á fóninn á Gull Bylgjunni og sagði okkur um leið frá plötunni sem inniheldur lög á borð við Pínulítill kall, Gegnum holt og hæðir og Vill einhver elska? Her er á ferðinni ein allra besta hljómplata íslenskrar tónlistarsögu.

35
41:27

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan