Kraftaverk að hann sé á lífi

Það er kraftaverk að hann sé á lífi, segir eigandi tíu mánaða Golden Retriever hvolps, sem er orðinn heill heilsu eftir tíu aðgerðir á dýraspítala. Hundurinn stökk út í heitan hver í Útey við Laugarvatn í júní og tvísýnt var hvort hann hefði það af. Dýralæknar gerðu kraftaverk, segja eigendurnir.

8018
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.