Afgerandi stuðningur við styttri opnunartíma skemmtistaða

Yfirgnæfandi meiri hluti landsmanna er hlynntur því að skemmtistaðir loki fyrr á næturnar en gilti fyrir heimsfaraldur Covid-19. Aðeins 16% eru andvíg hugmyndinni.

1306
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.