Tvöföld oddaleikjagleði

Það er risakvöld í vændum í körfuboltanum þar sem fram fara tveir oddaleikir um sæti í úrslitum Íslandsmótsins. Grindavík mætir Keflavík í fyrri leik kvöldsins sem fer fram í Smáranum.

146
03:25

Vinsælt í flokknum Körfubolti