Stjarnan styrkir sig fyrir Dominos deildina

Stjarnan hefur einnig styrkt sig fyrir komandi átök í Dominos deildinni, liðið skrifaði í dag undir við sænska landsliðs framherjan, Alexander Lindqvist. Alexander þekkti lítið til íslensku deildarinnar, en er spenntur að mæta til leiks.

8
00:48

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.