Ísland í dag - Allt í röð og reglu alltaf!

Það er engin óreiða á mínu heimili segir Sóley Ósk Hafsteinsdóttir. Og það er með ólíkindum skipulagið á heimilinu hjá henni. Það eru hreinlega allir skápar og skúffur í röð og reglu. Fjölskyldan er öll samstíga í því að ganga alltaf frá og rugla ekki skipulaginu. Og áhersla er lögð á að eiga ekki of mikið af neinu, hvorki húsmunum, mat, fötum eða leikföngum. Og srákarnir litlu sem eru bara nokkurra ára gamlir hafa lært að ganga alltaf eftir sig sjálfir og taka til í herberginu sínu. Vala Matt fór og skoðaði þetta ótrúlega heimili.

15820
12:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.