Leitir niðurlægjandi

Fangar á Litla-Hrauni segja dæmi um að þeir afþakki heimsóknir í barnakot vegna líkamsleita sem þeir þurfi að gangast undir að heimsókn lokinni, en leitirnar segja þeir niðurlægjandi. Eiginkona fanga kallar eftir aðstöðu til heimsókna utan fangelsissvæðisins þegar börn eru í spilinu.

2500
03:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.