Rússar nú í sterkari stöðu til að sækja að borgum í Donetsk og Luhansk

Rússneski herinn sagðist í morgun hafa náð bænum Lyman í austurhluta Úkraínu á sitt vald. Bærinn er hernaðarlega mikilvægur, þrátt fyrir að vera ekki stór, þar sem hann tryggir greiðar leiðir að tveimur borgum í Donetsk héraði sem Úkraínumenn halda enn, auk þess sem þar er mikilvæg járnbrautarstöð. AP-fréttastofan segir að Rússar séu nú í sterkari stöðu til að sækja að borgum í Donetsk og Luhansk.

31
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.