Hægt er að nálgast upplýsingar um Kötlugos og fleiri eldgos allt að 8400 ár aftur í tímann í jarðlögum í Vík í Mýrdal

Hægt er að nálgast upplýsingar um Kötlugos og fleiri eldgos allt að áttaþúsund og fjögur hundruð ár aftur í tímann í jarðlögum í Vík í Mýrdal. Jarðlögin fundust þegar grafið var fyrir húsi í bænum. Áhugamaður um jarðvísindi vonar að hægt verði að hafa þau áfram til sýnis í bænum.

77
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.