Fjöldi barna býr við vannæringu

Eitt af hverjum þremur börnum undir fimm ára aldri býr við vannæringu og tvöfalt fleiri við lélegt mataræði. Þetta segir í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna.

49
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.