Ólafur Ragnar fer yfir þróun fullveldisins í Víglínunni

Ólafur Ragnar Grímsson þekkir þróun og sögu fullveldis Íslendinga betur en flestir og mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns á Stöð 2 og Vísi í hádeginu til að ræða þróun þess og stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna í dag.

121
00:39

Næst í spilun: Víglínan

Vinsælt í flokknum Víglínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.