Íslendingurinn sem handtekinn var á Spáni á langan sakaferil að baki

Íslendingurinn sem handtekinn var á Spáni um helgina, grunaður um að hafa orðið stjúpföður sínum að bana aðfararnótt sunnudags, á langan sakaferil að baki. Lögregluyfirvöld á Spáni hafa óskað eftir aðstoð íslenskra lögregluyfirvalda við rannsókn málsins.

2027
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.