Stjórnarsáttmálli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í dag

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna var kynntur flokkunum í dag. Skipting ráðuneyta milli flokka liggur fyrir, samkvæmt heimildum fréttastofu, en Fanndís Birna Logadóttir hefur fylgst með gangi mála í dag.

46
02:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.