Fjölmennt í góðviðrinu í Bláfjöllum

Fjöldi fólks varði þessum fallega degi í Bláfjöllum enda sólríkt og vorlegt um að litast. Gestir renndu sér niður hlíðarnar með einstakt útsýni yfir svæðið og var barnabrekkan sérstaklega vel sótt.

38
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.