Ísland í dag - Ótrúleg jólagjafa innpökkun

Fatahönnuðurinn og yogakennarinn Eva Dögg Rúnarsdóttir er mjög frumleg þegar kemur að innpökkun á gjöfum og hátíðarskreytingum. Og pakkarnir hennar eru engu líkir. Vala Matt kíkti í heimsókn til hennar fyrir Ísland í dag og fékk að sjá hvernig hún til dæmis pakkar inn gjöfum í klúta eða skemmtileg gömul föt eða falleg litrík efni. Svo notar hún gamlar flöskur og skreytir og einnig þurrkaða ávexti og krydd. Allt mjög ódýrt og mega flott.

4329
08:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.