200 manns bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili

Fjörutíu sjúkrarúm á Landspítalanum standa ónotuð vegna manneklu og var ekki hægt að leggja inn sjúklinga í morgun vegna málsins. Um tvö hundruð manns bíða eftir að komast inn á hjúkrunarheimili og farið er að bera á ákveðnu vonleysi hjá starfsfólki vegna vandans, að sögn framkvæmdastjóra flæðisviðs spítalans.

111
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.