Einkareknar heilsugæslustöðvar greiða allt að sextíu prósentum meira

Einkareknar heilsugæslustöðvar þurfa að greiða allt að sextíu prósentum meira í rannsóknarkostnað en hinar opinberu, að sögn forstjóra Heilsugæslunnar Höfða. Hann segir að um sé að ræða mismunun í heilbrigðiskerfinu og íhugar að leita til dómstóla.

871
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir