Viðtal við ferðamenn sem þurftu að yfirgefa Bláa lónið

Ferðamenn sem voru staddir á hóteli Bláa lónsins í morgun þegar það var rýmt vegna yfirvofandi elgoss, voru himinlifandi yfir upplifuninni. Einhverjir vöknuðu við jarðskjálfta og óskuðu þess heitast að gos væri að hefjast.

15520
03:50

Vinsælt í flokknum Fréttir