Leikur KR og Grindavíkur mun seint gleymast.

3 leikir voru í Dominos deild karla í körfubolta í gær þar sem Njarðvík vann lífsnauðsynlegan sigur á Þór Akureyri í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni og þá unnu deildarmeistarar Keflavíkur lið Tindastóls þægilega. Í Vesturbænum fór fram leikur KR og Grindavíkur sem mun seint gleymast.

371
01:07

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.