Veggirnir nötruðu og nágranni fékk sting í hjartað

Yngvi Snær Bjarnason var að tefla heima hjá sér þegar hann heyrði sprengingu. Veggirnir nötruðu og glerið sömuleiðis. Hann óttaðist að einhver á vinnusvæðinu hefði slasast.

4792
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.