Rúnar ósáttur og Óskar áhugasamur

Leikurinn á KR-velli í dag var sá síðasti sem Rúnar Kristinsson stýrir liðinu á heimavelli, í bili, að minnsta kosti. Tilkynnt var fyrir helgi að hann yfirgefur KR eftir leiktíðina og kveðst hann eðlilega ósáttur við það. Kollegi hans hjá Blikum, Óskar Hrafn Þorvaldsson, segir það draum sinn að þjálfa Vesturbæjarliðið.

87
02:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti