Ísland í dag - Oftast erfiðast að finna gjöf fyrir mömmu

Hvernig gengur jólaundirbúningurinn hjá Íslendingum og eru jólin öðruvísi í ár? Í þætti kvöldsins hittum við bæði glatt og spennt fólk sem er á síðustu metrunum að undirbúa eina skemmtilegustu hátíð ársins. Þá förum við einnig í kaffistofu Samhjálpar þar sem við komumst að því hvernig of stór hópur fólks þarf að verja jólunum en sá hópur fer stækkandi þrátt fyrir góðæri síðustu ára.

6290
10:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.