Ferðamenn með Delta-afbrigðið dvelja í farsóttarhúsi

Ferðamenn sem greindust með Delta-afbrigði kórónuveirunnar í vikunni eru miður sín og dvelja nú í farsóttarhúsi, að sögn yfirlæknis. Þá beri að hafa í huga fyrir veisluhöld helgarinnar að stór hluti yngri aldurshópa sé aðeins hálfvarinn.

29
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.