Ísland í dag - Veit nánast allt um Bond

Hvaðan kemur nafnið James Bond, hvenær á hann að vera fæddur og hvenær á hann að hafa eignast sinn fyrsta Bentley? Í þætti kvöldsins hittum við einn almesta aðdáanda og sérfræðing landsins um breska njósnarann og til að sanna það fyrir okkur setjum við hann í James Bond próf.

1981
12:20

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.