Meirihluti þjóðarleiðtoga staðfest komu sína til Reykjavíkur

Meirihluti þeirra 46 þjóðarleiðtoga, sem boðið hefur verið á leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík eftir átta vikur, hefur staðfest komu sína. Gríðarlegar öryggisráðstafanir verða í kringum fundinn.

753
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.