Víkingur gæti tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn
Það er mikil spenna fyrir lokaumferðina í Pepsí - Max deild karla í knattspyrnu á morgun. Víkingur getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í 30 ár með sigri á Leikni.
Það er mikil spenna fyrir lokaumferðina í Pepsí - Max deild karla í knattspyrnu á morgun. Víkingur getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í 30 ár með sigri á Leikni.