Kvennalandsliðið í knattspyrnu mætti í dag Slóvakíu

Kvennalandsliðið í knattspyrnu mætti í dag Slóvakíu í undankeppni Evrópumótssins í leik sem varð að vinnast. Ísland vann fyrri leikinn með einu marki gegn engu og þurfti sigur í dag í baráttunni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins á Englandi næsta sumar

74
01:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti