Mótmæla vindmyllum á Melrakkasléttu

Byggðaráð Norðurþings hefur frestað breytingu aðalskipulags sem hefði greitt götu tvöhundruð megavatta vindorkuvers á Melrakkasléttu eftir að mótmæli bárust frá íbúum við Öxarfjörð. Andstæðingar segja vindmylluskóg spilla víðerni Sléttunnar.

2104
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.