Húsfylli í Laugardalshöll

Húsfylli var í Laugardalshöll í dag þar sem síðustu daga hefur farið fram kynning á iðn- og verkgreinanámi. Svokallaður fjölskyldudagur fór fram í dag þar sem keppni á Íslandsmóti í iðn- og verkgreinum lauk en á annað hundrað manns keppti í tuttugu og tveimur greinum á borð við skrúðgarðyrkju, bakaraiðn, veggfóðrun og múraraiðn.

102
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.