Sakaður um að hafa greitt fyrrverandi klámleikonu í mútur

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að hann verði handtekinn á þriðjudaginn vegna rannsóknar á greiðslum hans til tveggja kvenna í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Trump hefur meðal annars verið sakaður um að hafa greitt fyrrverandi klámleikonunni Stephanie Clifford hundrað og þrjátíu þúsund dali í mútur skömmu fyrir forsetakosningarnar árið 2016 fyrir að greina ekki frá ástarsambandi sem hún segist hafa átt við Trump mörgum árum áður.

12
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir