Samgöngustofa harðlega gagnrýnd

Samgöngustofa er gagnrýnd harðlega í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á falli WOW air. Samgöngustofa er sögð hafa veitt misvísandi upplýsingar um eftirlit með flugfélaginu og í einhverjum tilfellum starfað með viðskiptalega hagsmuni félagsins að leiðarljósi.

185
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.