Óbólusettir þurfi að fara mjög varlega

Veiran er víðar í samfélaginu en nokkru sinnum áður, 10 til 100 sinnum meira en þegar hún var útbreiddust í fyrra. Óbólusettir hafa aldrei verið í meiri hættu og þurfa að passa sig. Þetta sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í Pallborðinu á Vísi.

395
02:14

Vinsælt í flokknum Pallborðið