Kári um afstöðu Nökkva Fjalars til bólusetninga

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreininar, var gestur í Pallborðinu á Vísi í dag. Hann segir Nökkva Fjalar Orrason tala ógætilega um bólusetningar og vonar að hann sleppi við slæman lasleika.

4130
01:20

Vinsælt í flokknum Pallborðið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.