Tjaldsvæði á Suðurlandi að fyllast

Tjaldsvæði á Suðurlandi eru við það að fyllast enda spáir góðu veðri þar um helgina. Strangar sóttvarnarreglur gilda á tjaldsvæðunum og bannað að fara á milli hólfa.

1227
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.