Yfirlæknir segir Landspítalann búa sig undir innlagnir

Öll smitsjúkdómadeild Landspítalans hefur verið tekin undir umönnun Covid-sjúklinga, eftir að sex voru lagðir inn í gær. Yfirlæknir smitsjúkdómadeildar segir að spítalinn búi sig nú undir innlagnir. Verið er að kalla starfsfólk heim úr sumarfríi.

168
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.