Fékk treyju frá hetjunni sinni

Ungur stuðningsmaður Aston Villa fékk treyju frá uppáhalds leikmanni sínum í liðinu í fyrstu ferð sinni á Villa Park.

1935
00:17

Vinsælt í flokknum Fótbolti