Ísland í dag - Evu Maríu hótað þegar hún stofnaði Sætar Syndir

Eva María Hallgrímsdóttir stofnaði kökuskreytingafyrirtækið Sætar syndir fyrir nokkrum árum en það gekk ekki átakalaust fyrir sig. Henni var hótað og hún lögsótt oftar en einu sinni og í Íslandi í dag í kvöld kemur í ljós hvers vegna. Eva hefur slegið í gegn með kökuskreytingum sínum og unnið m.a. fyrir Guns And Roses. Vala Matt kynnti sér starf Evu og fékk að heyra áhugaverða sögu hennar.

9434
11:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.