Ófærð 3 - sýnishorn

Sýnishorn úr þriðju þáttaröð Ófærðar. Lögregluteymið Andri Ólafsson (Ólafur Darri Ólafsson) og Hinrika (Ilmur Kristjánsdóttir) taka höndum saman að nýju við rannsókn á flóknu morðmáli í samstarfi við Trausta, yfirmann Andra (Björn Hlynur Haraldsson). Ófærð er sem fyrr framleidd af RVK Studios. Baltasar Kormákur er aðalframleiðandi þáttanna. Leikstjórar ásamt honum eru þau Börkur Sigþórsson og Katrín Björgvinsdóttir.

10276
02:06

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.