Hafnfirðingar óttast að hús þeirra verði rifin

Margir íbúar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði óttast nú að hús þeirra verði rifin eða færð svo hægt sé að rýmka til fyrir Borgarlínu. Þeir saka bæinn um algert samráðs- og tillitsleysi í málinu.

1673
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.