Ísland í dag - Öðruvísi saga fyrir fólk sem elskar glæpaseríur

„Þetta er allt öðruvísi krimmasaga en ég lofa að hún mun höfða til allra sem elska glæpaseríur,“ segir Baldvin Z, leikstjóri Svörtu sanda, þáttaraðar sem sýnd verður á Stöð 2 í vetur. Í þætti kvöldsins kynnum við okkur þættina og sjáum brot upp úr þeim. Ekki missa af Íslandi í dag klukkan 18:50, strax á eftir fréttum.

9081
10:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.