Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár

Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. Birgitta Haukdal flytur lagið EItt lítið jólalag í þættinum.

2467
02:54

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.