Frumvarp um lögleiðingu neysluskammta fíkniefna tekið fyrir á Alþingi

Þingflokksformaður Pírata mælti í þriðja skipti í dag fyrir frumvarpi um lögleiðingu vörslu neysluskammta ávana og fíkniefna með stuðningi þingmanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins.

155
02:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.