Sögulega stundvísir samningar undirritaðir

Meirihluti starfsmanna á almennum markaði á von á að minnsta kosti 35 þúsund króna hækkun á mánaðarlegum kauptaxta en í sumum tilvikum mun meiri launahækkunum, eftir að Starfsgreinasambandið undirritaði nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara nú síðdegis.

636
05:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.