Segir framtíð Afganistans myrka

Fazal Omar, afganskur Íslendingur sem kom með fjölskyldu sinni til landsins frá Kabúl á mánudag, segir fjölskylduna hafa haldið sig innandyra og verið hrædda eftir að Talibanar tóku völdin í landinu. Hann segir framtíð Afganistans myrka.

196
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir