Eitt af stærstu mótum ársins í golfi

Nú er tæp vika í að eitt af stærstu mótum ársins í golfi fari af stað en það er hið sögufræga The Open sem haldið verður á að Royal St George vellinum í Kent á Englandi. Hinsvegar fer fram Opna Skoska meistaramótið um helgina en þar er mikil spenna þegar mótið er hálfnað.

176
01:00

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.