Svíar hættir við lokun Bromma-flugvallar

Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur snúið við ákvörðun um lokun Bromma-flugvallar í Stokkhólmi og segir hann gegna lykilhlutverki í orkuskiptum flugsins. Ákvörðunin er þvert á vilja borgarstjórnar Stokkhólms sem stefndi að því að loka flugvellinum eftir tvö ár.

159
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir